Matseðill fyrir 6. til 13. janúar

Mánudagur 6/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Grísagúllas, kartöflumús og salat. 
3. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 7/1
1. Steiktar kjötbollur, kartöflur, lauksósa og gufusoðið grænmeti.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
3. Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 8/1
1. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón og gulrætur.
2. Helgarsteik (kryddmarínerað lambakjöt), kartöflur, sósa og grænar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 9/1
1. Hakkbuff með spæleggi, kartöflum, lauksósu og rauðkáli.
2. Djúpsteiktur þorskur, kartöflur, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 10/1
1. Lambalæri, brúnaðar kartöflur, skógarsveppasósa og gufusoðið grænmeti.
2. Louisiana-kryddaðar svínakótelettur með kartöflum, skógarsveppasósu og gufusoðnu grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta í raspi, kartöflur, gufusoðið grænmeti og brætt smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 13/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, kartöflur, uppstúfur, rauðkál og baunir.þ
3. Lasanja, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Gleðileg jól

Við hjá Milli Hrauna viljum óska öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við vonum að nýja árið verði enn betra en það liðna.

Við viljum minna á að það verður heimilismatur í hádeginu hjá okkur milli jóla og nýárs en matseðilinn má sjá í færslunni á undan þessari.

Með jólakveðju,
Milli Hrauna 


Matseðill fyrir 27. desember til 6. janúar

Föstudagur 27/12
1. Pönnusteiktur karfi, kartöflur, hollandersósa og hrásalat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, skógarsveppasósa, soðnar kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 30/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur, laukfeiti og hrásalat.
2. Nautahakksbolognese, spagettí og hvítlauksbrauð.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 2/1
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur og salat.
2. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, rauðkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 3/1
1. Grísasnitsel í raspi með kartöflum, sósu og rauðkáli.
2. Soðið lambakjöt með karrýsósu, hrísgrjón og kartöflur.
3. Djúpsteiktur þorskur, franskar, kokteilsósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 6/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Grísagúllas, kartöflumús og salat. 
3. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband