4.1.2014 | 11:57
Matseðill fyrir 6. til 13. janúar
Mánudagur 6/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Grísagúllas, kartöflumús og salat.
3. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Þriðjudagur 7/1
1. Steiktar kjötbollur, kartöflur, lauksósa og gufusoðið grænmeti.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
3. Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Miðvikudagur 8/1
1. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón og gulrætur.
2. Helgarsteik (kryddmarínerað lambakjöt), kartöflur, sósa og grænar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Fimmtudagur 9/1
1. Hakkbuff með spæleggi, kartöflum, lauksósu og rauðkáli.
2. Djúpsteiktur þorskur, kartöflur, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Föstudagur 10/1
1. Lambalæri, brúnaðar kartöflur, skógarsveppasósa og gufusoðið grænmeti.
2. Louisiana-kryddaðar svínakótelettur með kartöflum, skógarsveppasósu og gufusoðnu grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta í raspi, kartöflur, gufusoðið grænmeti og brætt smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Mánudagur 13/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, kartöflur, uppstúfur, rauðkál og baunir.þ
3. Lasanja, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
23.12.2013 | 13:44
Gleðileg jól
Við hjá Milli Hrauna viljum óska öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við vonum að nýja árið verði enn betra en það liðna.
Við viljum minna á að það verður heimilismatur í hádeginu hjá okkur milli jóla og nýárs en matseðilinn má sjá í færslunni á undan þessari.
Með jólakveðju,
Milli Hrauna
23.12.2013 | 13:39
Matseðill fyrir 27. desember til 6. janúar
Föstudagur 27/12
1. Pönnusteiktur karfi, kartöflur, hollandersósa og hrásalat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, skógarsveppasósa, soðnar kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Mánudagur 30/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur, laukfeiti og hrásalat.
2. Nautahakksbolognese, spagettí og hvítlauksbrauð.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Fimmtudagur 2/1
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur og salat.
2. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, rauðkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Föstudagur 3/1
1. Grísasnitsel í raspi með kartöflum, sósu og rauðkáli.
2. Soðið lambakjöt með karrýsósu, hrísgrjón og kartöflur.
3. Djúpsteiktur þorskur, franskar, kokteilsósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Mánudagur 6/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Grísagúllas, kartöflumús og salat.
3. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.