Færsluflokkur: Matur og drykkur

Matseðill fyrir 24. febrúar til 3. mars

Mánudagur 24/2
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, laukfeiti kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, kartöflur, uppstúfur og grænar baunir.
3. Nautahakks-bolognese, spagettí, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 25/2
1. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, brún kjúklingasósa og hrásalat.
2. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grænmeti.
3. Plokkfiskur, kartöflumús, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 26/2
1. Fiskibollur í karrýsósu, hrísgrjón og gulrætur.
2. Svínakótelettur í raspi með kartöflum, sósu og rauðkáli.
3. Mexíkanskur kjúklingapottréttur, hrísgrjón og hvítlauksbrauð.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 27/2
1. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, sósa og rauðkál.
2. Soðið lambakjöt í karrýsósu, hrísgrjón og kartöflur.
3. Gufusoðin ýsa, kartöflur, hrísgrjón og karrýsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 28/2
1. Ofnsteikt lambalæri, bernesósa, kartöflur og gufusoðið grænmeti.
2. Ofnsteiktur svínabógur, brúnaðar kartöflur, piparsósa og grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta í raspi, kartöflur, remúlaði og gufusoðið grænmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 3/3
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Fiskibollur í karrýsósu, hrísgrjón, kartöflur og salat.
3. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


Matseðill fyrir 17. til 24. febrúar

Mánudagur 17/2
1. Grísapotréttur, kartöflumús og maísbaunir.
2. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
3. Volg svið, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 18/2
1. Svikinn héri, kartöflumús, maísbaunir og sósa.
2. Soðið lambakjöt, karrýsósa, hrísgrjón og kartöflur.
3. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 19/2
1. Hamborgarhryggur, brúnaðar kartöflur, rauðkál og piparsósa.
2. Fiskibollur með laukfeiti, kartöflur og salat.
3. Kjúklingapottréttur í mangó, hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 20/2
1. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, sósa og rauðkál.
2. Pönnusteiktur þorskur í karrý-kókosraspi, hollandersósa, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 21/2
1. Grísasnitsel í raspi með frönskum, bernesósu og gufusoðnu grænmeti.
2. Kryddmarinerað lambalæri, sveppasósa, brúnaðar kartöflur og gufusoðið grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta í raspi, kartöflur, bernesósa og ferskt salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 24/2
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, laukfeiti kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, kartöflur, uppstúfur og grænar baunir.
3. Nautahakks-bolognese, spagettí, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


Matseðill fyrir 10. til 17. febrúar

Mánudagur 10/2
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur og salat.
2. Hrossabjúgu, kartöflur, uppstúfur og grænar baunir.
3. Lasanja, snittubrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 11/2
1. Steiktar kjötbollur, sósa, kartöflumús og grænar baunir.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, sósa, kartöflumús og maísbaunir.
3. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 12/2
1. Bæjónskinka, kartöflur, sveppasósa og gufusoðið grænmeti.
2. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón og gulrætur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 13/2
1. Grísasnitsel í raspi, kartöflur, piparsósa, rauðkál og baunir.
2. Hakkbuff með spæleggi, kartöflum, rauðkáli og grænum baunum.
3. Nætursöltuð ýsa, kartöflur, gulrætur og laukfeiti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 14/2
1. Svínabógur, brúnaðar kartöflur, kraftssósa og gufusoðið grænmeti.
2. Ofnsteikt lambalæri, bernesósa, kartöflur og gufusoðið grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta, bernesósa, kartöflur og hrásalat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 17/2
1. Grísapotréttur, kartöflumús og maísbaunir.
2. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
3. Volg svið, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


Matseðill fyrir 3. til 10. febrúar

Mánudagur 3/2
1. Grísapottréttur, hrísgrjón og salat.
2. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
3. Volg svið, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 4/2
1. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, heit sósa og salat.
2. Gufusoðin reykt ýsa, kartöflur, gulrætur og brætt smjör.
3. Svikinn héri, sósa, kartöflumús og grænmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 5/2
1. Fiskibollur í karrý, karrýsósa, hrísgrjón, kartöflur og salat.
2. Louisiana-kryddaðar kótelettur, kartöflur, sósa og rauðkál.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 6/2
1. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, sósa og rauðkál.
2. Pönnusteiktur þorskur í karrý-kókosraspi, hollandersósa, kartöflur og gufusoðin brokkolíblanda.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 7/2
1. Ofnsteiktur svínabógur, skógarsveppasósa, brúnaðar kartöflur og grænmeti.
2. Kryddmarinerað lambalæri, skógarsveppasósa, brúnaðar kartöflur og gufusoðið grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta í raspi með kartöflum, fersku salati og bræddu smjöri.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 10/2
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur og salat.
2. Hrossabjúgu, kartöflur, uppstúfur og grænar baunir.
3. Lasanja, snittubrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


Matseðill fyrir 27. janúar til 3. febrúar

Mánudagur 27/1
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, uppstúfur, kartöflur, grænar baunir og rauðkál.
3. Lasanja, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 28/1
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og maísbaunir.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, kartöflumús, sósa og maísbaunir.
3. Djúpsteikt ýsa, franskar, kokteilsósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 29/1
1. Grísasnitsel, kartöflur, sveppasósa og gufusoðið grænmeti.
2. Fiskibollur í karrýsósu, hrísgrjón og gulrætur.
3. Soðið lambakjöt með karrýsósu, hrísgrjónum og kartöflum.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 30/1
1. Hakkbuff, spælegg, sósa, kartöflur og rauðkál.
2. Saltað folaldakjöt, kartöfluuppstúfur og rófur.
3. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 31/1
1. Sinnepsgljáður hamborgarhryggur, brúnaðar kartöflur, rauðkál og piparsósa.
2. Ofnsteikt lambalæri, bernesósa, kartöflur og gufusoðið grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta með bernesósu, hrísgrjónum og fersku salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 3/2
1. Grísapottréttur, hrísgrjón og salat.
2. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
3. Volg svið, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


Matseðill fyrir 20. til 27. janúar

Mánudagur 20/1
1. Grísapottréttur, kartöflumús og grænmeti.
2. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
3. Volg svið, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 21/1
1. Ofnsteiktur kjúklingur, brún kjúklingasósa, franskar og salat.
2. Nætursaltaður þorskur, lauksmjör, kartöflur og rófur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 22/1
1. Svínakótelettur í raspi, sósa, kartöflur og blandað grænmeti.
2. Fiskibollur í lauksósu, kartöflur og salat.
3. Svikinn héri, kartöflumús, sósa, blandað grænmeti og rabarbarasulta.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 23/1
1. BBQ-grísarif, bökuð kartafla, heit BBQ-sósa og salat.
2. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, sósa og rauðkál.
3. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 24/1
1. Svínabógur, brúnaðar kartöflur, skógarsveppasósa og rauðkál.
2. Ofnsteikt lambalæri, brúnaðar kartöflur, skógarsveppasósa og gufusoðið grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta í raspi með kartöflu-rusty, remúlaði og fersku salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 27/1
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, uppstúfur, kartöflur, grænar baunir og rauðkál.
3. Lasanja, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseðill fyrir 13. til 20. janúar

Mánudagur 13/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, kartöflur, uppstúfur, rauðkál og baunir.þ
3. Lasanja, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 14/1
1. Ofnsteiktur kjúklingur, brún sósa, kartöflur og maísbaunir.
2. Steikt lúða, kartöflur, brætt smjör og salat.
3. Steiktar kjötbollur, sósa, kartöflumús og maísbaunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 15/1
1. Grísasnitsel í raspi, kartöflur, sósa og gufusoðið grænmeti.
2. Fiskibollur með karrýsósu, kartöflum, hrísgrjónum og gulrótum.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 16/1
1. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, sósa og rauðkál.
2. BBQ-grísarif, franskar, BBQ-sósa og salat.
3. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 17/1
1. Hamborgarhryggur, brúnaðar kartöflur, rauðvínssósa og rauðkál.
2. Kryddmarinerað lambalæri með brúnuðum kartöflum, rauðvínssósu og gufusoðnu grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta, kartöflur, grænmeti og ostasósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 20/1
1. Grísapottréttur, kartöflumús og grænmeti.
2. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
3. Volg svið, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


Matseðill fyrir 6. til 13. janúar

Mánudagur 6/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Grísagúllas, kartöflumús og salat. 
3. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 7/1
1. Steiktar kjötbollur, kartöflur, lauksósa og gufusoðið grænmeti.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
3. Plokkfiskur, salat, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 8/1
1. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón og gulrætur.
2. Helgarsteik (kryddmarínerað lambakjöt), kartöflur, sósa og grænar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 9/1
1. Hakkbuff með spæleggi, kartöflum, lauksósu og rauðkáli.
2. Djúpsteiktur þorskur, kartöflur, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 10/1
1. Lambalæri, brúnaðar kartöflur, skógarsveppasósa og gufusoðið grænmeti.
2. Louisiana-kryddaðar svínakótelettur með kartöflum, skógarsveppasósu og gufusoðnu grænmeti.
3. Pönnusteikt rauðspretta í raspi, kartöflur, gufusoðið grænmeti og brætt smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 13/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Sveitabjúgu, kartöflur, uppstúfur, rauðkál og baunir.þ
3. Lasanja, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Gleðileg jól

Við hjá Milli Hrauna viljum óska öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við vonum að nýja árið verði enn betra en það liðna.

Við viljum minna á að það verður heimilismatur í hádeginu hjá okkur milli jóla og nýárs en matseðilinn má sjá í færslunni á undan þessari.

Með jólakveðju,
Milli Hrauna 


Matseðill fyrir 27. desember til 6. janúar

Föstudagur 27/12
1. Pönnusteiktur karfi, kartöflur, hollandersósa og hrásalat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, skógarsveppasósa, soðnar kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 30/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur, laukfeiti og hrásalat.
2. Nautahakksbolognese, spagettí og hvítlauksbrauð.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 2/1
1. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur og salat.
2. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, rauðkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 3/1
1. Grísasnitsel í raspi með kartöflum, sósu og rauðkáli.
2. Soðið lambakjöt með karrýsósu, hrísgrjón og kartöflur.
3. Djúpsteiktur þorskur, franskar, kokteilsósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Mánudagur 6/1
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Grísagúllas, kartöflumús og salat. 
3. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband