10.10.2010 | 20:19
Matseðill fyrir vikuna 4. til 8. október
Mánudagur
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur í karrýsósu, hrísgrjón og salat.
3. Svínakótelettur í raspi, kartöflu, rauðkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetislangloka og léttjógúrt.
Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og lauksósa.
2.Volg svið með kartöflumús og rófustöppu.
3. Fiskibollur með kartöflum, brúnni lauksósu, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki:Grænmetisbuff með fersku salati og hvítlaukssósu.
Miðvikudagur
1. Saltfiskur, kartöflur og rófur, rúgbrauð og smjör.
2. Lambakjötspottréttur í karrýsósu með hrísgrjónum og gulrótum.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Fimmtudagur
1. Ofnsteiktur Svínabógur, brúnaðar kartöflur, grænmeti og sósa.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur með baunafyllingu, sýrður rjómi og hýðishrísgrjón.
Föstudagur
1. Lambalæri með bernessósu, kartöflum og grænmeti.
2. Djúpsteiktur þorskur, franskar, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Gufusoðinn lax, kartöflur og gulrætur.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Athugasemdir
matseðill minn- manudagur brún hrísgrjón- þriðjud. kindalifur 1/2- miðv. 1/2 lifur kartafla - hafragrautur- hafragrautur - hrísgrjón- pasta skyr- tóri enn
Erla Magna Alexandersdóttir, 30.10.2010 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning