7.11.2010 | 13:25
Matseðill fyrir vikuna 7. til 12. nóv og mánudaginn 15. nóv
Mánudagur 8/11
1. Steikt ýsa í raspi með kartöflum og salati.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, brún sósa, franskar og salat.
3. Svínakótelettur með kartöflum, sósu og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetislangloka og léttjógúrt.
Þriðjudagur 9/11
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa.
2. Djúpsteiktur þorskur, franskar, salat og kokkteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetisbuff, sætar kartöflur, sellerírót og sinnepsósa.
Miðvikudagur 10/11
1. Pönnusteiktar lambagrillsneiðar, bökuð kartafla, rauðkál og sósa.
2. Fiskibollur með laukfeiti, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Fimmtudagur 11/11
1. Steiktur svínaframpartur, piparsósa, brúnaðar kartöflur og soðið grænmeti.
2. Soðið saltkjöt, kartöflur, jafningur og rófur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefja með baunafyllingu, hrísgrjón og sojasósa.
Föstudagur 12/11
1. Lambalæri, brúnaðar kartöflur, grænmetisblanda og sósa.
2. Pönnusteiktur þorskur í mangósósu, hrísgrjón og smábrauð.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Ofnsteikt kínarúlla, grænmetisfylling, hrísgrjón og sojasósa.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
Mánudagur 15/11
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Folaldagúllas með kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka með eggi, tómati, gúrku og grænmetissósa. Próteindrykkur (Hámark).
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning