27.10.2013 | 19:56
Matseðill fyrir 28. október til 4. nóvember
Mánudagur 28/10
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Pönnusteiktur þorskur í raspi með kartöflum og salati.
3. Nautakjötspottréttur, hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Þriðjudagur 29/10
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og gufusoðið grænmeti.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, sósa og salat.
3. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Miðvikudagur 30/10
1. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón, gulrætur og salat.
2. Soðið lambakjöt á beini, karrýsósa, hrísgrjón, kartöflur og gulrætur.
3. Grísakótelettur í raspi, kartöflur, rauðkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Fimmtudagur 31/10
1. Djúpsteikt ýsa, franskar, kokteilsósa og salat.
2. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, sósa og rauðkál.
3. Rjómalagað grísagúllas, hrísgrjón, hvítlauksbrauð og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Föstudagur 1/11
1. Lambalæri, skógarsveppasósa, brúnaðar kartöflur og gufusoðið grænmeti.
2. Sinnepsgljáður hamborgarhryggur, brúnaðar kartöflur, rauðkál og rauðvínssósa.
3. Pönnusteikt rauðspretta, hrísgrjón, hollandersósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Mánudagur 4/11
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hrossabjúgu, kartöflur, uppstúfur, rauðkál og grænar baunir.
3. Lasanja með gulrótum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning