Matseðill fyrir vikuna 10. til 14. ágúst

Mánudagur
1. Fiskibollur, lauksósa, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur með brúnni sósu, frönskum og salati.

Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grænmeti.
2. Steikt ýsa í raspi með salati, kartöflum og kokteilsósu.
3. Hamborgari hússins, franskar salat og kokteilsósa.

Miðvikudagur
1. Steikt ýsa í raspi með laukfeiti salati og kartöflum.
2. Maríneraðar svínakótelettur með kartöflum, rauðkáli og sósu.
3. Hamborgari hússins, franskar salat og kokteilsósa.

Fimmtudagur
1. Hamborgarahryggur með brúnuðum kartöflum, rauðkáli og rauðvínssósu
2. Steiktur þorskur í papriku og lauk, kartöflur og salat.
3. Hamborgari hússins, franskar, salat og kokteilsósa.

Föstudagur
1. Pönnusteiktur úrvals lambavöðvi með kartöflum, grænmeti og lambasósu.
2. Djúpsteiktur fiskur, hrísgrjón, súrsæt sósa og salat.

Aukaréttir
Kjúklingur með frönskum, salati og kokteilsósu.
Djúpsteiktur fiskur með frönskum, salati og kokteilsósu.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband