11.10.2009 | 17:33
Matseðill fyrir vikuna 12. til 16. október
Mánudagur
1. Fiskibollur með lauksósu, kartöflur og salat.
2. Hrossabjúgu, kartöfluuppstúf og grænar baunir.
3. Bixíréttur, spælegg og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grænmeti.
2. Pönnusteiktur þorskur í raspi, kartöflur, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Miðvikudagur
1. Steikt ýsa í laukfeiti, kartöflur og salat.
2. BBQ-rif franskar, salat og BBQ-sósa.
3. Volg svið, kartöflumús og rófustappa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Fimmtudagur
1. Piparsteiktur svínavöðvi, piparsósa, brúnaðar kartöflur og grænmeti.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Föstudagur
1. Lambasteik, lambakjötssósa, kartöflur og salat.
2. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Aukaréttir
4. Kjúklingur, franskar, salat og sósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og sósa.
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning