Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010
28.8.2010 | 20:08
Matseðill fyrir vikuna 29. ágúst til 3. september
Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, brún sósa, kartöflur og salat.
3. Ofnsteiktar lambakryddsneiðar, kartöflur, salat og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka með eggi, tómati og gúrku skyr.
Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa.
2. Pönnusteiktur steinbítur, lauksósa, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetisbuff, sætar kartöflur og sellerírót.
Miðvikudagur
1. Bæjónskinka, kartöflusalat, sveppasósa og rauðkál.
2. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón og gulrætur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur með nautahakksfyllingu, hrísgrjónum og sojasósu.
Fimmtudagur
1. Ofnsteiktur svínabógur, kartöflur, sósa og grænar baunir og rauðkál.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka með sinnepsósu, spæleggi og beikoni.
Föstudagur
1. Lambasteik, brúnaðar kartöflur, sósa og grænmeti.
2. Djúpsteiktur þorskur, karrýsósa og hrísgrjón.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
21.8.2010 | 19:55
Matseðill fyrir vikuna 23. til 27. ágúst
Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur Kjúklingur, karrýsósa hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka með hvítlaukssósu, spæleggi og beikon.
Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa.
2. Steiktur steinbítur í ostasósu, kartöflur og salat
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur með sinnepsósu og hrísgrjónum.
Miðvikudagur
1. Soðið lambakjöt í karrýsósu, hrísgrjón og kartöflur.
2. BBQ-svínarif, franskar, salat og BBQ-sósa.
3. Bixíréttur, spælegg, rauðkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetisbuff, sætar kartöflur og sellerírót.
Fimmtudagur
1. Steiktur svínavöðvi, brúnaðar kartöflur, piparsósa og grænmeti.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grafinn lax, graflaxsósa, ristað brauð og grænmeti.
Föstudagur
1. Lambagrillsneiðar, bökuð kartafla, lambakjötssósa og grænmeti.
2. Djúpsteiktur þorskur, franskar, salat og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
15.8.2010 | 21:36
Matseðill fyrir vikuna 16. til 20. ágúst
Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnbakaður kjúklingur, franskar, brún kjúklingasósa og salat.
3. Bixíréttur (lamb), spælegg, rauðkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka með skinku, osti, káli og sinnepsósu og jógúrt.
Þriðjudagur
1. Soðnar kjötbollur, kartöflur, hvítkál og feiti.
2. Volg svið, kartöflumús og rófustappa.
3. Pönnusteiktur steinbítur kartöflusalat og lauksósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur og salat.
Miðvikudagur
1. Svínakótelettur, kartöflur, rauðkál og sósa.
2. Fiskibollur með brúnni sósu, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetisbuff, sætar kartöflur og sellerírót.
Fimmtudagur
1. Lambasteik, brúnaðar kartöflur, grænmeti og sósa.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kalkúnaborgari og salat.
Föstudagur
1. Hamborgarahryggur brúnaðar kartöflur, rauðkál og rauðvínssósa.
2. Ofnbakaður fiskréttur með hrísgrjónum og fersku salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
8.8.2010 | 21:06
Matseðill 9 til 13 ágúst
Mánudagur
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur, salat og feiti.
2. Hrossabjúgu, uppstúf , kartöflur og grænar baunir.
3. BQ - Rif með frönskum og salati
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka með skinka, osti, káli og sinnepsósu og jógúrt.
Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús , rauðkál og sósa.
2. Pönnusteiktur steinbítur, kartöflur, ostasósa og grænmeti
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetisbuff, sætar kartöflur og sellerírót.
Miðvikudagur
1. Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa og hrísgrjón
2. Bæjónskinka, kartöflusalt, sveppasósa og gular baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kalkúnaborgari og ferskt salat
Fimmtudagur
1. Steiktur Svínalærvöði, kartöflur, grænmeti og piparsósa.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grafinn lax, ristabrauð og spínat, auk graflaxsósu
Föstudagur
1. Lambalæri, brúnaðar kartöflur, grænmeti og sósa.
2. Djúpsteiktur þorskur með karrýssósu hrísgrjónum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat með hvítlauksbrauði.
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
1.8.2010 | 22:29
Matseðill 2 til 6 ágúst
Mánudagur
Frídagur Verslunarmanna. Lokað
Þriðjudagur
Lokað vegna sumarleyfa.
Miðvikudagur
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur, feiti og salat.
2. Kjöt í karrý ( soðið lambakjöt, kartöflur, hrísgrjón og karrýsósa)
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki : Grænmetisbuff, sætar kartöflur, sellerý og laukur.
Fimmtudagur
1. Heilsteiktur svínavöðvi,með brúnuðum kartöflum, grnmeti og piparsósu.
2. Plokkfiskur , rúgbrauð og smjör
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
léttbakki: Kalkúnarborgari og fersk salat
Föstudagur
1. Lambagrillsneiðar með bakaðri kartöflu , grænmeti og sósu
2. Ofnsteiktur kjúklingur , franskar , brún sósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
léttbakki:Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð
Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)