Bloggfærslur mánaðarins, júní 2014

Nýr vefur

www.millihrauna.is

Við höfum fært okkur á nýtt vefsvæði eða millihrauna.is þar sem við munum setja inn matseðla í viku hverri.

Jafnframt munum við hætta að birta matseðlana hér og bendum á nýja vefinn, millihrauna.is og minnum aftur á að Milli Hrauna er nú að Hólshrauni 2 í Hafnarfirði.

Kveðja, Milli Hrauna 


Matseðill fyrir 2. til 11. júní

Mánudagur 2/6
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktar kalkúnapylsur, mús úr sætum kartöflum, tómatsósa og sinnep.
3. Lasanja, mús úr sætum kartöflum og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 3/6
1. Ofnsteiktur kjúklingur, kartöflur, sósa og salat.
2. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og gufusoðið grænmeti.
3. Nætursaltaðar gellur, kartöflur, brætt smjör og gulrætur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Miðvikudagur 4/6
1. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón og salat.
2. Hamborgarhryggur, rauðvínssósa, brúnaðar kartöflur og rauðkál.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Fimmtudagur 5/6
1. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, rauðkál og sósa.
2. Pönnusteiktur þorskur, hollandersósa, hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Föstudagur 6/6
1. Lambalæri, sveppasósa, brúnaðar kartöflur og gufusoðið grænmeti.
2. Svínabógur, sveppasósa, brúnaðar kartöflur og gufusoðið grænmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Þriðjudagur 10/6
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, sósa og salat.
3. Sveitabjúgu, uppstúfur, kartöflur og grænar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauð.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband