Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Matseđill fyrir vikuna 27. til 30. desember

Ţriđjudagur 27/12
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Sćnskar kjötbollur međ spagettí, tómatkraftssósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat

Miđvikudagur 28/12
1. Fiskibollur, laukfeiti, kartöflur og salat.
2. Svínakjötspottréttur í karrýsósu, hrísgrjón og gulrćtur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat

Fimmtudagur 29/12
1. Ofnsteikt lambalćri, bernesósa, kartöflur og sođiđ grćnmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, hrísgrjón og sojasósa.

Föstudagur 30/12 (Ađeins opiđ fyrir pantanir á bökkum, lokađ í sal)
1. Pönnusteiktar svínakótelettur í raspi, kartöflur, rauđkál og sósa.
Réttir númer 4, 5 og 6 í bođi.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Milli Hrauna óskar gleđilegra jóla!

Kokkur

 

Milli Hrauna óskar landsmönnum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Viđ viljum jafnframt ţakka fyrir viđskiptin á ţví liđna.

Í dag var Ţorláksmessuskatan ágćtlega vel sótt og viljum viđ nýta tćkifćriđ og senda ţakkir á alla ţá sem gćddu sér á henni hjá okkur.

Viđ höfum einnig birt nokkrar myndir af hátíđarhöldunum og má smella hér til ţess ađ sjá ţćr.

Enn og aftur, gleđileg jól og farsćlt komandi ár!


Ţorláksmessuskata!

Skata

Á Ţorláksmessu, 23. desember nćstkomandi, verđur skata á bođstólum á Milli Hrauna. Ásamt skötunni verđur saltfiskur og međlćti.

Verđskrá:
Hlađborđ í sal kostar 1.600 krónur
Skata í bakka kostar 1.200 krónur
Saltfiskur í bakka kostar 1.000 krónur

Opiđ verđur frá 11:30 til 13:30
Nánari uppl. á millihrauna@gmail.com


Matseđill fyrir vikuna 19. til 23. desember

Mánudagur 19/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
3. Kindabjúgu, kartöflur, uppstúfur og grćnar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og kokteilsósa. 

Ţriđjudagur 20/12
1. Svikinn héri, kartöflumús, rauđkál og sósa.
2. Bixíréttur, spćlegg, rauđkál og sósa.
3. Volg sviđ, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miđvikudagur 21/12
1. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón og gulrćtur.
2. Mexíkanskur kjúklingapottréttur, hrísgrjón og smábrauđ.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Heit samloka međ skinku, osti og ananas, salat, franskar og kokteilsósa.

Fimmtudagur 22/12
1. Svínahnakkasneiđar í raspi, kartöflur, rauđkál og sósa.
2. Djúpsteiktur ţorskur, franskar, kokteilsósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, hrísgrjón, sojasósa og salat.

Föstudagur 23/12
1. Kćst skata, kartöflur, rófur, rúgbrauđ og smjör.
2. Saltfiskur, kartöflur, rófur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og ólífuhvítlauksbrauđ.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseđill fyrir vikuna 12. til 16. og mánudaginn 19. desember

Mánudagur 12/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hakkbuff, spćlegg, kartöflur, rauđkál og lauksósa.
Léttbakki: Langloka međ skinku, eggi og grćnmeti og sítrónutoppur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Ţriđjudagur 13/12
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grćnar baunir og sósa.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, brún kjúklingasósa, kartöflumús og salat.
3. Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miđvikudagur 14/12
1. Fiskibollur, kartöflur, lauksósa og sođiđ grćnmeti.
2. Svínakótelettur í raspi, kartöflur, rauđkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Heit samloka međ skinku, osti og aspas međ frönskum, kokteilsósu og salati.

Fimmtudagur 15/12
1. Saltkjöt, uppstúfur, kartöflur og rófur.
2. Djúpsteiktur ţorskur, franskar kartöflur, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, hrísgrjón og sojasósa.

Föstudagur 16/12
1. Ofnsteikt lambalćri, brúnađar kartöflur, rósmarínsósa og sođiđ grćnmeti.
2. Pönnusteiktur ţorskur, franskar, salat og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og kokteilsósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ međ ólífum.

Mánudagur 19/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
3. Kindabjúgu, kartöflur, uppstúfur og grćnar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og kokteilsósa.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseđill fyrir vikuna 5. til 9. og mánudaginn 12. desember

Mánudagur 5/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, kartöflumús, brún kjúklingasósa og salat.
3. Sođin kindabjúgu, uppstúfur, kartöflur og grćnar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Ţriđjudagur 6/12
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grćnmeti.
2. Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
3. Volg sviđ, rófustappa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miđvikudagur 7/12
1. Fiskibollur, laukfeiti, kartöflur og salat.
2. Kjúklingapottréttur í karrýsósu, hrísgrjón og smábrauđ.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Fimmtudagur 8/12
1. Svínabógur međ puru, brúnađar kartöflur, rauđkál og sósa.
2. Djúpsteiktur ţorskur, karrýsósa, hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, hrísgrjón, karrýsósa og salat.

Föstudagur 9/12
1. Ofnsteikt lambalćri, rósmarínsósa, brúnađar kartöflur og grćnar baunir.
2. Pönnusteiktur ţorskur međ frönskum, kokteilsósu og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat međ hvítlauksbrauđi.

Mánudagur 12/12
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hakkbuff, spćlegg, kartöflur, rauđkál og lauksósa.
Léttbakki: Langloka međ skinku, eggi og grćnmeti og sítrónutoppur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband