Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Matseđill fyrir vikuna 27. september til 1. október

Mánudagur
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur međ kartöflumús, sósu og salati.
3. Gratínerađur plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka međ skinku, osti og káli og skyr.

Ţriđjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grćnmeti.
2. Pönnusteiktur steinbítur, lauksósa, kartöflur og salat.
3. Svínakótelettur í raspi, kartöflur, rauđkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur međ léttosti og grćnmeti. Ávöxtur međ.

Miđvikudagur
1. Saltfiskur, kartöflur, rófur, rúgbrauđ og smjör.
2. Lambakjötssneiđar međ karrýsósu, hrísgrjónum, gulrótum og spergilkáli (brokkolí).
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff međ hvítlaukssósu og sćtum kartöflum.

Fimmtudagur
1. Svínasteik međ piparsósu, brúnuđum kartöflum og grćnmeti.
2. Lambalifur, lauksósa og kartöflumús og gulrćtur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Ofnsteiktir kjúklingaleggir međ hrísgrjónum og gulrótum.

Föstudagur
1. Ofnsteiktar kryddlegnar lambalćrissneiđar, bökuđ kartafla, grćnmeti og sósa.
2. Djúpsteiktur ţorskur, karrýsósa, hrísgrjón og spergilkál (brokkolí).
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseđill fyrir vikuna 20. til 24. september

Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar kartöflur, kokteilsósa og salat
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetislangloka og jógúrt.

Ţriđjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflur, grćnmeti og sósa.
2. Sođin lifrapylsa međ kartöflumús og rófum.
3. Pönnusteiktur steinbítur, ostasósa, kartöflur og gulrćtur
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grafinn lax, ristađ brauđ, graflaxsósa og grćnmeti.

Miđvikudagur
1. Svínakótelettur í raspi, kartöflur, rauđkál og sósa.
2. Fiskibollur međ karrýsósu, kartöflur og hrísgrjón.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, sćtar kartöflur og hvítlaukssósa.

Fimmtudagur
1. Bćjónskinka, sveppasósa, kartöflur og salat.
2. Kryddlegnar lambalćrissneiđar, sveppasósa, kartöflur og salat.
Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur, fyllt međ grćnmeti og léttosti.

Föstudagur
1. Lambalćri ađ hćtti mömmu, kryddađ međ salti og pipar, lambakjötssósa, brúnađar kartöflur og sođiđ grćnmeti.
2. Djúpsteiktur ţorskur, franskar, salat og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseđill fyrir vikuna 13. til 17. september

Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, karrýsósa, hrísgrjón og salat.
3. Svínasteik, kartöflur, sósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingaborgari og grćnmeti.

Ţriđjudagur
1. Sođnar kjötbollur, hvítkál, rófur og laukfeiti.
2. Volg sviđ, kartöflumús og rófustappa.
3. Pönnusteiktur steinbítur, kartöflur, lauksósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur međ kjúklingafyllingu.

Miđvikudagur
1. Fiskibollur, laukfeiti, kartöflur og salat.
2. Kryddmarinerađar svínakótelettur, kartöflur, salat og sósa.
3. Saltkjöt, uppstúf, kartöflur og rófur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka međ eggjum, grćnmeti og léttsósu og jógúrt.

Fimmtudagur
1. Svínabógur, brúnađar kartöflur, grćnmeti og sósa.
2. Hakkbuff, spćlegg, kartöflur, rauđkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, gulrćtur og sinnepsósa.

Föstudagur
1. Kryddlegnar lambalćrissneiđar, kartöflur, rauđkál, baunir og sósa.
2. Djúpsteiktur ţorskur, franskar, salat og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseđill fyrir vikuna 6. til 10 september

Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hrossabjúgu, uppstúf, kartöflur og grćnar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetislangloka og jógúrt.

Ţriđjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grćnmeti og sósa.
2. Nćtursaltađur ţorskur, kartöflur og rófur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, eplasalat og blómkálssúpa.

Miđvikudagur
1. Ofnsteiktur Kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
2. Pönnusteiktur steinbítur međ ostasósu, kartöflum og gulrótum.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka međ eggi, salatblađi og tómötum og skyr.

Fimmtudagur
1. Saltkjöt, kartöflur, uppstúf og rófur.
2. Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kalkúnaborgari og ferskt salat.

Föstudagur
1. Svínasteik, piparsósa, brúnađar kartöflur og grćnmeti.
2. Djúpsteiktur ţorskur, franskar, salat og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur međ salsasósu og kjúkling.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband