Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Matseðill fyrir vikuna 28. til 30. desember

Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, salat og kartöflur.
2. Medisterpylsa, kartöflumús, grænmeti og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Þriðjudagur
1. Lambakjöts-bixíréttur, spælegg, rauðkál og sósa.
2. Fiskibollur í karrýsósu, hrísgrjón og kartöflur.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miðvikudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa.
2. Steikt ýsa, laukfeiti, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseðill fyrir vikuna 21. til 25. desember

Mánudagur
1. Fiskibollur, laukfeiti, kartöflur og salat.
2. Karrýgúllas, hrísgrjón og salat.
3. Bixíréttur, spælegg og rauðkál.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Þriðjudagur
1. Soðnar kjötbollur, feiti, kartöflur og hvítkál.
2. Hrossabjúgu, kartöfluuppstúf og grænar baunir.
3. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miðvikudagur Þorláksmessa
Lokað vegna undirbúnings Jólafagnaðar á Aðfangadag (sjá grein að neðan)

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.

Við viljum óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.


Jólamatur 2009

 Milli Hrauna -  Jólamatur

Okkur á Milli Hrauna langaði að gera góðverk um jólin og í því tilefni ætlum við að halda jólamat á aðfangadag. Þar verða þrjár fjölskyldur til að taka á móti gestum, ásamt einum starfsmanni staðarins.

 

 

Á staðnum verður auðvitað jólatré og mikið fjör í húsinu. Öllum þremur fjölskyldunum hlakkar mikið til, en þá sérstaklega yngri kynslóðinni sem fær að upplifa ný og öðruvísi jól í fyrsta skiptið.

Húsið verður opið frá klukkan 17:30, en maturinn verður borinn fram þegar klukkan slær 18:00. Hlökkum til að sjá sem flesta...


Matseðill fyrir vikuna 14. til 18. desember

Mánudagur
1. Steikt medisterpylsa, hrísgrjón, grænmeti og karrýsósa.
2. Svínakótelettur með rauðkáli, kartöflum og sósu.
3. Fiskibollur, kartöflur, brún sósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa.
2. Steiktur þorskur í raspi, feiti, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miðvikudagur
1. BBQ-rif, franskar, salat og BBQ-sósa.
2. Ofnsteiktar lambakjötssneiðar, kartöflur, salat og sósa.
3. Steikt ýsa í laukfeiti, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Fimmtudagur
1. Lambalæri, brúnaðar kartöflur, sósa og grænmeti.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Föstudagur
1. Sinnepsgljáður hamborgarahryggur, brúnaðar kartöflur, rauðkál, baunir og rauðvínssósa.
2. Djúpsteiktur þorskur með karrýsósu, hrísgrjónum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Matseðill fyrir vikuna 7. til 11. desember

Mánudagur
1. Fiskibollur, laukfeiti, kartöflur og salat.
2. Gúllas, kartöflumús og salat.
3. Bixíréttur, spælegg og rauðkál.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Þriðjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grænmeti og sósa.
2. Steikt ýsa í raspi, feiti, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miðvikudagur
1. Ofnsteiktur kjúklingur, kjúklingasósa, franskar og salat.
2. Steikt ýsa í laukfeiti, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Fimmtudagur
1. Pönnusteiktar svínakótelettur í raspi, kartöflur, rauðkál og sósa.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Föstudagur
1. Lambalæri í bernessósu, kartöflur og grænmeti.
2. Ofnbakaður þorskur með karrýsósu, hrísgrjón og grænmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband