Matseđill fyrir vikuna 24. til 28. og mánudaginn 31. október

Mánudagur 24/10
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur međ brúnni sósu, frönskum og salati.
3. Hrossabjúgu, hvítar kartöflur, jafningur og grćnar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Ţriđjudagur 25/10
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grćnmeti og sósa.
2. Volg sviđ, kartöflumús og rófustappa.
3. Karrýlagađur plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miđvikudagur 26/10
1. Fiskibollur međ laukfeiti, kartöflum og gulrótum.
2. Svínakjötspottréttur, hrísgrjón og smábrauđ.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Heit samloka međ skinku, ananas og osti, franskar, kokteilsósa og blár Kristall.

Fimmtudagur 27/10
1. Hamborgarahryggur, brúnađar kartöflur, rauđkál og sósa.
2. Djúpsteiktur ţorskur, franskar, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, hrísgrjón, súrsćt sósa og salat.

Föstudagur 28/10
1. Lambalćri, brúnađar kartöflur, rósmarínsósa og sođiđ grćnmeti.
2. Ofnsteiktur svínahnakki, brúnađar kartöflur, rósmarínsósa og sođiđ grćnmeti.
3. Pönnusteiktur ţorskur, hvítar kartöflur, remúlađi og sođiđ grćnmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Mánudagur 31/10
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hakkbuff, spćlegg, kartöflur, rauđkál og lauksósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Léttbakki: Langloka međ skinku, eggi og grćnmeti og gulur Kristall.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og ţrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband