Matseđill fyrir vikuna 4. til 8. október

Mánudagur
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur međ frönskum, kokteilsósu og salati.
3. Hrossabjúgu, uppstúf, kartöflur og grćnar baunir.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetislangloka, hvítlaukssósa og jógúrt.

Ţriđjudagur
1. Sođnar kjötbollur, hvítkálsjafningur, hvítkál og kartöflur.
2. Grísagúllas í brúnni sósu, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff, sćtar kartöflur og sinnepsósa.

Miđvikudagur
1. Pönnusteiktar svínakótelettur í raspi, kartöflur, rauđkál og sósa.
2. Fiskibollur međ laukfeiti, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingabitar í mangósósu, híđishrísgrjón og nam-brauđ.

Fimmtudagur
1. Hamborgarahryggur, brúnađar kartöflur, grćnar baunir og rauđvínssósa.
2. Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetispasta í ostasósu og smábrauđ (heitur réttur).

Föstudagur
1. Lambalćri, kartöflur, sođiđ grćnmeti og sósa.
2. Pönnusteiktur ţorskur í papriku og lauk međ kartöflum og spergilkáli.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grafinn lax, ristađ brauđ, egg og graflaxsósa.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.

Léttbakkar pantist fyrir 10:00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband