Matseđill fyrir vikuna 4. til 8. október

Mánudagur
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur í karrýsósu, hrísgrjón og salat.
3. Svínakótelettur í raspi, kartöflu, rauđkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetislangloka og léttjógúrt.

Ţriđjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, grćnmeti og lauksósa.
2.Volg sviđ međ kartöflumús og rófustöppu.
3. Fiskibollur međ kartöflum, brúnni lauksósu, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki:Grćnmetisbuff međ fersku salati og hvítlaukssósu.

Miđvikudagur
1. Saltfiskur, kartöflur og rófur, rúgbrauđ og smjör.
2. Lambakjötspottréttur í karrýsósu međ hrísgrjónum og gulrótum.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Fimmtudagur
1. Ofnsteiktur Svínabógur, brúnađar kartöflur, grćnmeti og sósa.
2. Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Tortilla-vefjur međ baunafyllingu, sýrđur rjómi og hýđishrísgrjón.

Föstudagur
1. Lambalćri međ bernessósu, kartöflum og grćnmeti.
2. Djúpsteiktur ţorskur, franskar, salat og kokteilsósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Gufusođinn lax, kartöflur og gulrćtur.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

matseđill minn- manudagur brún hrísgrjón- ţriđjud. kindalifur 1/2- miđv. 1/2 lifur kartafla  - hafragrautur- hafragrautur - hrísgrjón- pasta skyr- tóri enn

Erla Magna Alexandersdóttir, 30.10.2010 kl. 21:40

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband