Matseðill fyrir vikurnar 18. til 29. október

Mánudagur 18/10
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur með heitri kjúklingasósu, franskar og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Þriðjudagur 19/10
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grænmeti.
2. Gufusoðin ýsa með karrýsósu, kartöflum og spergilkáli.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miðvikudagur 20/10
1. Bæjónskinka, kartöflusalat, sveppasósa og rauðkál.
2. Svínakjötspottréttur (grísagúllas), kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Fimmtudagur 21/10
1. Svínakótelettur í raspi, kartöflur, rauðkál og sósa.
2. Gratíneraður plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Föstudagur 22/10
1. Kryddmarineraðar lambalærissneiðar, bökuð kartafla, sósa og soðið grænmeti.
2. Steiktar fiskibollur með laukfeiti, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Mánudagur 25/10
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, kokteilsósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Þriðjudagur 26/10
1. Soðnar kjötbollur, hvítkál, gulrætur og laukfeiti.
2. Djúpsteiktur þorskur, karrýsósa, hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miðvikudagur 27/10
1. Lambakjötssneiðar í raspi, kartöflur, sósa og salat.
2. Fiskibollur með lauksósu, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Fimmtudagur 28/10
1. Svínasteik, piparsósa, brúnaðar kartöflur og grænmeti.
2. Plokkfiskur, rúgbrauð og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Föstudagur 29/10
1. Lambalæri, brúnaðar kartöflur, grænar baunir, rauðkál og sósa.
2. Pönnusteiktur þorskur með papriku og lauk, ostasósa, kartöflur og salat.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband