Matseđill fyrir vikuna 22. til 26. og mánudaginn 29. nóvember

Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Folaldagúllas, kartöflumús og grćnmeti.
3. Pönnusteiktur karfi međ ostasósu, kartöflum og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetislangloka međ grćnmetissósu. Próteindrykkur međ (Hámark).

Ţriđjudagur
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og grćnmeti.
2. Djúpsteiktur ţorskur, hrísgrjón, karrýsósa og salat.
3, Sođin Lifrapylsa og kartöflumús.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff og kartöflumús.

Miđvikudagur
1. Steiktar fiskibollur međ laukfeiti, kartöflum og salati.
2. Hakkbuff (folald), spćlegg, kartöflur, rauđkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Salatbakki međ fetaosti og doritos-flögum.

Fimmtudagur
1. Hamborgarahryggur, rauđvínsósa, brúnađar kartöflur og grćnar baunir.
2. Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Reyktur lax, ristađ brauđ, graflaxsósa, harđsođiđ egg og jógúrt.

Föstudagur
Lokađ vegna jarđarfara.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.

Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar, brún sósa og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka međ skinku, osti, káli og hvítlaukssósu. Vanilluskyr og mjólk međ.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband