Matseđill fyrir vikuna 17. til 21. og mánudaginn 24. janúar

Mánudagur 17/1
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, brún kjúklingasósa, franskar og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Ferskt salat og Prótíndrykkur (Hámark).

Ţriđjudagur 18/1
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, brún sósa og grćnmeti.
2. Djúpsteiktur ţorskur, kokteilsósa, franskar og salat.
3. Kćst skata, kartöflur og rófur, rúgbrauđ.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka međ eggi, tómati, gúrku og hvítlaukssósu. Skyr og mjólk međ.

Miđvikudagur
1. Fiskibollur, hrísgrjón, karrýsósa og salat.
2. Bćjónskinka, sveppasósa, kartöflusalat og rauđkál.
3. Bixíréttur, spćlegg, rauđkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetisbuff og kartöflusalat.

Fimmtudagur
1. Saltkjöt, kartöflujafningur og rófur.
2. Pönnusteikt lúđa, kartöflur, smjör og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Föstudagur
1. Lambalćri, brúnađar kartöflur, brúna lambakjötssósa, grćnar baunir og rauđkál.
2. Hakkbuff (folald), spćlegg, sósa og rauđkál.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Ferskt salat og smábrauđ.

Mánudagur
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Folaldagúllas, hrísgrjón og smábrauđ.
3. Kindabjúgu, kartöflur, jafningur og rauđkál.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grćnmetislangloka og jógúrt.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af fimm og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband