Matseđill fyrir 26. mars til 2. apríl

Mánudagur 26/3
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hakkbuff, spćlegg, kartöflur, sósa og rauđkál.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka međ eggi, skinku, osti og grćnmeti og trópí. 

Ţriđjudagur 27/3
1. Steiktar kjötbollur, kartöflumús, sósa og sođiđ grćnmeti.
2. Plokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Ferskt salat međ skinkurúllu međ aspas.

Miđvikudagur 28/3
1. Fiskibollur međ laukfeiti, kartöflum og salati.
2. Ofnsteiktur kjúklingur, karrýsósa, hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kaldur pastaréttur međ grćnmeti og smábrauđ og smjör.

Fimmtudagur 29/3
1. Djúpsteiktur ţorskur, franskar kartöflur, salat og kokteilsósa.
2. Svínakótelettur í raspi, kartöflur, sósa og rauđkál.
3. Kjúklingapottréttur í mangósósu, hrísgrjón og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Föstudagur 30/3
1. Lambalćri, rósmarínsósa, brúnađar kartöflur og sođiđ grćnmeti.
2. Fisktvenna sem skartar pönnusteiktri lúđu og skötusel, pestó, hrísgrjón og rótargrćnmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat.

Mánudagur 2/4
1. Steikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Spagettí međ bolognese hakki og salati.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka međ eggi, skinku og grćnmeti og hreint sódavatn (Toppur).

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband