Matseðill fyrir 8. til 15. apríl

Mánudagur 8/4
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hrossabjúgu, uppstúfur, kartöflur og grænar baunir.
3. Lasanja, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Langloka með eggi, skinku og grænmeti og appelsínutrópí.

Þriðjudagur 9/4
1. Folaldahakkbollur, kartöflumús, soðið grænmeti og sósa.
2. Kjúklingapottréttur í mangósósu, hrísgrjón og snittubrauð.
3. Volg svið, kartöflumús og rófustappa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.

Miðvikudagur 10/4
1. Fiskibollur, brún lauksósa, hrísgrjón, kartöflur og salat.
2. Hunangsmarineraðar svínakótelettur, BBQ sósa (heit), kartöflur og gufusoðið grænmeti.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Grænmetisbuff, hrísgrjón og sojasósa.

Fimmtudagur 11/4
1. Pönnusteiktur þorskur, kartöflur, rótargrænmeti og remúlaði.
2. Hakkbuff, spælegg, kartöflur, rauðkál og sósa.
3. Saltkjöt með kartöflum, uppstúfi og rófum.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Heit samloka með skinku, osti og tómötum, jöklakál, paprika og appelsínutrópí.

Föstudagur 12/4
1. Steikt lambalæri, sveppasósa, brúnaðar kartöflur og gufusoðið grænmeti.
2. Pönnusteikt rauðspretta í raspi, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat með snittubrauði.

Mánudagur 15/4
Matseðill kemur síðar í vikunni

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sautján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband