Matseđill fyrir 17. til 24. mars

Mánudagur 17/3
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Hrossabjúgu, uppstúfur, kartöflur, rauđkál og baunir.
3. Pastaréttur međ skinku og grćnmeti og hvítlauksbrauđ.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Ţriđjudagur 18/3
1. Ofnsteiktur kjúklingur, franskar kartöflur, sósa og salat.
2. Glćný bátaýsa (gufusođin), kartöflur, blómkál og lauksmjör.
3. Svikinn héri, kartöflumús, rauđkál og sósa.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Miđvikudagur 19/3
1. Louisiana-grísakótelettur, kartöflur, piparsósa og hrásalat.
2. Fiskibollur, karrýsósa, hrísgrjón, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Fimmtudagur 20/3
1. Sinnepsgljáđur hamborgarhryggur, brúnađar kartöflur, rauđvínssósa og grćnmeti.
2. Pönnusteiktur ţorskur í raspi, hollandersósa, kartöflur og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Föstudagur 21/3
1. Kryddmarínerađ lambalćri, brúnađar kartöflur, sveppasósa, rauđkál og grćnar baunir.
2. Svínabógur, brúnađar kartöflur, sveppasósa, rauđkál og grćnar baunir.
3. Gratínerađur berneplokkfiskur, rúgbrauđ og smjör.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Mánudagur 24/3
1. Pönnusteikt ýsa í raspi, kartöflur og salat.
2. Grísagúllas, kartöflumús og salat.
6. Hamborgari hússins, franskar, salat og sósa.
Léttbakki: Kjúklingasalat og hvítlauksbrauđ.

Aukaréttir
4. Djúpsteiktur kjúklingur, franskar, salat og kokteilsósa.
5. Djúpsteiktur fiskur, franskar, salat og kokteilsósa. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband